Velkomin á ráðningavef Airport Associates


Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugþjónustufyrirtæki á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin tekur til allrar þjónustu við farþega- og fraktflugvélar svo sem hleðslu flugvéla sem og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, hleðslueftirlits og alls þess er lítur að flugvélaafgreiðslu.


Persónuverndarstefnan

Almennt um starfsumsóknir:

  • Almennar umsóknir eru virkar í 3 mánuði. Ef starfstækifæri gefst verður haft samband við umsækjanda. Að þrem mánuðum liðnum er umsóknum eytt og þarf umsækjandi að senda inn nýja umsókn sé áfram óskað eftir starfi.

  • Ávallt þarf að sækja um auglýst störf sérstaklega jafnvel þótt almenn umsókn sé enn í gildi.

  • Þegar umsókn hefur verið send inn ætti staðfesting að berast með tölvupósti á netfang umsækjanda.

  • Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.