Sumarstörf 2019 - Farþegaþjónusta

Vilt þú starfa í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi?

 

Airport Associates við Keflavíkur flugvöll leitar að starfsfólki í sumarstörf með góðum möguleika á framtíðarstarfi í farþegaþjónustu fyrirtækisins. Um er að ræða hluta - og heilsdagsstörf í vaktavinnu.

Umsækjendur þurfa að sækja undirbúningsnámskeið áður en til starfa kemur.

 

Verkefni og hæfniskröfur:

- Innritum og ýmis þjónusta við farþega í flugstöð

- Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg

- Góð tölvukunnáta

- Mjög góð ensku og íslensku kunnátta

- Góðir samskiptahæfileikar

- Rík Þjónustulund og sveigjanleiki nauðsynleg

 

Lágmarksaldur er 20 ár.

 

Umsóknarfrestur til og með 24. mars 2019.

 

 

Deila starfi
 
  • Airport Associates
  • Fálkavöllur 7
  • 235 Keflavík Airport
  • Tel: +354 420 0700