Starf í mötuneyti

side photo

Starf í mötuneyti

 

Airport Associates leitar að aðstoðarmanni í mötuneyti (matreiðslumanni/matráði) eða vönum mötuneytis starfsmanni í hlutastarf hjá fyrirtækinu sem getur hafið störf sem fyrst.

 

Vinnutími er í dagvinnu frá ca 08:00 - 16:00 og önnur hver helgi.

 

Helstu viðfangsefni og ábyrgð

 

  • Aðstoða við matreiðslu, salatbar og annað sem til fellur í eldhúsi
  • Frágangur

 

 

Menntunar- og hæfnikröfur:

 

  • Áhugi og reynsla af sambærilegum störfum nauðsynleg
  • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
  • Góð færni í samvinnu og mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Góð enska eða íslensku kunnátta er æskileg
  • Hreint sakavottorð.
  • Snyrtimennska, sjálfstæði og öguð vinnubrögð

 

 

Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við íslensk og erlend flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu- eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu.

 

 

 

Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2019.

 

Áhugasamir sækið um á heimasíðu okkar, www.airportassociates.com

 

 

 

Nánari upplýsingar gefur Snorri Sigurðsson matreiðslumaður í síma 894 8233 eða í netfangi: snorri@airportassociates.com.